Rammer vökvafleygar - Compact range

 

Compact range er sú vörulína frá Rammer sem inniheldur minnstu vökvafleygana og eru þar fjórir fleygar í boði.

 

  Rammer 108 Rammer 211 Rammer 315 Rammer 522
Þyngd 85 kg 120 kg 160 kg 245 kg
Þrýstingur 100-140 bar 100-140 bar 100-140 bar 110-150 bar
Vökvaflæði 12-30 lítrar/mín 14-40 lítrar/mín 16-50 lítrar/mín 20-70 lítrar/mín
Þvermál stáls 104 mm 119 mm 131 mm 150 mm
Þyngd vinnuvélar 0,8 - 1,5 tonn 1,5 - 2,1 tonn 2,0 - 2,9 tonn 2,9 - 4,2 tonn
Hávaðamörk 129 dB 127 dB 128 dB 133 dB

 

Compact range bæklingurinn

Compact range bæklingur