Rammer vökvafleygar - Medium range

 

Medium vörulínan frá Rammer inniheldur aðeins tvo fleyga og eru þeir fyrir vinnuvélar á bilinu 10 til 22 tonn.

 

  Rammer 1533 Rammer 2155
Þyngd 870 kg 1260 kg
Þrýstingur 140-160 bar 140-160 bar
Vökvaflæði 80-140 lítrar/mín 120-180 lítrar/mín
Þvermál stáls 105 mm 118 mm
Þyngd vinnuvélar 10 - 19 tonn 19 - 22 tonn
Hávaðamörk 120 dB 124 dB

 

Medium range bæklingurinn

Medium range bæklingur