Dísellyftarar - 5,0 til 8,0 tonn

Toyota dísellyftararnir frá Toyota með lyftigetu á milli 5000 kg og 8000 kg eru kallaðir 5FD, og eru fáanlegir í fjórum mismunandi útgáfum.

 

Hér að neðan eru nánari tækniupplýsingar um þessa lyftara og einnig er bæklingur neðst á síðunni.

 

 


5FD

5FD50

5FD

5FD60

5FD

5FD70

5FD

5FD80

Lyftigeta (kg) 5000 6000 7000 8000
Lyftimiðja (mm) 600 600 600 600
Hámarks lyftihæð (mm) 8000
8000
8000
6000
Keyrsluhraði með/án hleðslu (km/h) 23/25
30/33
30/33
29/32
Snúnings radíus (mm) 3350 3350
3400
3700
Lengd án gaffla (mm) 3460
3505
3585
3930
Hæð á húsi (mm) 2440
2440
2440
2615
Hjólhaf (mm) 2250
2250
2250
2500
Heildarbreidd (mm) 1995
1995
1995
2160