Rafmagnslyftarar - 24V Þriggja hjóla

24V þriggja hjóla rafmagnslyftararnir frá Toyota eru kallaðir Traigo24, og eru þeir fáanlegir í þrem mismunandi útgáfum, frá 1000 kg lyftigetu uppí 1500 kg lyftigetu.

Hér að neðan eru nánari tækniupplýsingar um Traigo 24 þriggja hjóla línuna.

 

Hægt er að smella á myndirnar af lyfturunum til þess að sjá stærri mynd af þeim og einnig er bæklingur neðst á síðunni.

 

 


8FBET15

7FBEST10

8FBEKT16

7FBEST13

8FBET16

7FBEST15

Lyftigeta (kg) 1000
1250
1500
Lyftimiðja (mm) 500 500 500
Hámarks lyftihæð (mm) 6510
6510
6510
Keyrsluhraði með/án hleðslu (km/h) 12/12,5
12/12,5
12/12,5
Snúnings radíus (mm) 1230
1400
1450
Lengd án gaffla (mm) 1565
1725
1780
Hæð á húsi (mm) 2055
2055
2055
Hjólhaf (mm) 985
1145
1200
Heildarbreidd (mm) 990
990
990