20.9.2018

KRAFTVÉLAR ER STUÐNINGSAÐILI KRAFTLYFTINGA

Kraftvélar hafa í gegnum árin verið einn af mörgum stuðningsaðilum kraftlyftinga hér á landi og finnst okkur alltaf gaman að taka þátt í þeim keppnum sem fara fram hérlendis.

20.9.2018

ERUM MEÐ GLÆNÝJAN OG GLÆSILEGAN IVECO DAILY SENDIBÍL TIL SÖLU

Bíllinn er einstaklega vel útbúinn með 18m3 flutningsrými sem er 4680 mm langt og 2100 mm á hæð.